Pax vegg

Sænsku PAX ofnarnir eru þekktir fyrir gæði.  Þeir eru til í ýmsum lengdum og stærðum (vöttum).  Pax ofnarnir eru ýmist 50cm háir eða 30cm háir, en 30cm hár ofn passar gjarnan vel undir glugga.

Þá hafa olíufylltu PAX handklæðaofnarnir verið vinsælir.

Pax ofnar

Pax handklæðaofnar